Til baka
Woody kolsýrutækin frá MySoda eru umhverfisvæn og falleg hönnun. Tækin sjálf eru gerð úr pressaðri trjákvoðu og innihalda því ekkert plast. Tækin eru því auðveld í endurvinnslu. Flaskan sem fylgir með er þó úr plasti.
- Skandinavísk verðlaunahönnun.
- Kemur í 5 mismunandi litum.
- Koksýruhylki fylgir ekki með.
- Matt áferð með sýnilegri viðaráferð.
- Þarfnast ekki rafmagns.
- Auðvelt í notkun.
- Auðvelt að læsa flösku við tæki.
- 1L vatnsflaska fylgir með.
- Hægt er að kaupa aukaflöskur.
- Hannað í Finnlandi, framleitt í Kína.
- 2ja ára ábyrgð.