Til baka
Woody kolsýrutækin frá MySoda eru umhverfisvæn og falleg hönnun. Tækin sjálf eru gerð úr pressaðri trjákvoðu og innihalda því ekkert plast.
Þessar flöskur passa í Woody tækin frá MySoda.
Flöskurnar koma tvær saman í pakka og rúma 1 líter hvor.