Gjafakort

Gjafakort hjá Líf&List er tilvalin lausn fyrir þá sem vilja gefa eitthvað falllegt til heimilisins. Erum með eitt mesta úrval af vörum frá heimsþekktum vörumerkjum og hönnnuðum.

Gjafakort Líf&List

Er verið að safna í eina stóra gjöf frá vinahópnum, fjölskyldunni eða starfsfélögunum þá er gjafakort hjá Líf&List tilvalinn kostur fyrir þig. Kortið er afhent í fallegum gjafaumbúðum.

Gjafir til starfsfólks - 20% afsláttur fyrir fyrirtækiGjafakort er tilvalin lausn fyrir þá sem vilja gefa fólkinu sínu vandaða gjöf til heimilisins en vilja ekki ákveða fyrir starfsfólkið hvað gjöfin á að innihalda.

Öll fyrirtæki sem kaupa gjafakort fyrir starfsfólkið sitt fá 20% afslátt af andvirði gjafakortsins. (Sem dæmi, þá fær starfsfólkið þitt 10.000 króna gjafabréf – en fyrirtækið greiðir einungis kr. 8.000 fyrir gjafabréfið*.)

Frekari upplýsingar og pantanir í síma 544 2140 eða pantanir@lifoglist.is

*Tilboðið gildir einunigs ef keypt eru amk. 6 gjafakort eða lágmarksupphæð kr. 100.000

Kaupa gjafakort

Veldu upphæð

10000

Fjöldi gjafakorta

1

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.