Til baka
Mio stútkannan er hönnuð fyrir lítil börn sem eru að taka fyrstu skrefin í að drekka sjálf. Stutta sogtúttan stuðlar að heilbrigðum þroska munns og tanna, og drykkjarop eru báðum megin þannig að barnið getur drukkið hvernig sem bollanum er haldið.
Bollinn lokast þétt og kemur vökvinn aðeins út þegar barnið sýgur.
Bollinn tekur 200 ml og er úr endingargóðu, BPA-fríu Tritan® plast
Má fara í uppþvottavél.
Hentar frá um 6 mánaða aldri.