Til baka
Tradition vöfflujárnið frá Wilfa gefur þér mjúkar, gullinbrúnar og ljúffengar stökkar vöfflur.
Vöfflujárnið er með tveimur vöffluplötum og er hver vöffluplata er 16 cm í þvermál og bakar hvor þeirra 5 vöffluhjörtu í einu.
Vöfflujárnið er með stillanlegum hitastilli sem gerir þér kleift að velja hvort þú vilt ljósa og gullinbrúna vöfflu eða dökka og stökka vöfflu.
Á vöfflujárninu er ljósmerki sem gefur til kynna þegar vafflan er tilbúin. Vöfflujárnið er húðað með viðloðunarfrírri húð svo auðvelt er að losa vöfflurnar af og járnið er auðvelt í þrifum.
W: 1200