Til baka
Þessi vínrekki frá danska merkinu Bastian er á tveimur hæðum og rúmar 10 flöskur eða 5 á hvora hæð. Hægt er að stafla rekkum hvorn ofan á annan ef þörf er á meira plássi.
Vínrekkinn er gerður til að standa á borði eða hillu og er ekki vekkhengjanlegur.