Til baka
Jólanáttfötin frá Moomin by Martinex hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár, en þau koma í stærðum fyrir alla fjölskylduna. Náttfötin eru úr 100% lífrænni bómull.
Þau koma í eftirfarandi stærðum:
- Náttgallar: 56-86.
- Barnanáttföt: 86/92 – 158/164.
- Kvennanáttföt: S – XXL
- Karlanáttföt: S – XXL.
Vinsamlegast athugið að um forsölu er að ræða. Náttfötin verða afgreidd í byrjun nóvember.