Til baka
Gummy er lítil og stílhrein vekjaraklukka með mjúkri og mattri sílikonhúð sem gefur henni skemmtilegt útlit. Hún kemur í litum sem lífga upp á náttborðið, skrifborðið eða hvar sem þú þarft einfaldan og áreiðanlega verkjaraklukku.
Mál: 14 x 7 x 5 cm