Til baka
Emily vasinn er, eins og aðrir vasar frá Specktrum, hannaður með það í huga að vera formfagur blómavasi og þess á milli fallegur skúlptúr sem sómir sér vel einn og sér.
Emily vasinn er fáanlegur í fjórum litum og á líka stóra systur, hana Ellu sem hægt er að skoða á síðunni okkar.
Glervasarnir eru munnblásnir í Evrópu og er því hver og einn einstakur.
Litur: Rose/Bleikur
Stærð: H: 19,5 cm, B: 15,5 cm