Til baka
Kvarnirnar frá Peugeot þarf ekki að kynna fyrir áhugamönnum í matargerð. Þær hafa verið á markaðnum svo áratugum skiptir og er Paris línan því löngu orðin klassísk. Kvarnirnar eru mjög vandaðar og endast lengi ef að þær eru meðhöndlaðar rétt.
Trekt fyrir allar gerðir kryddkvarna.