Til baka
Sweeties eru fallegar fígúrur sem tákna ást hjónanna hvort til annars.
Svölurnar eiga saman, rétt eins og þú og ástvinur þinn - fullkomið tákn um ást í daglegu lífi ykkar saman.
Hæð: 5 cm.
Lengd: 10 cm.Efni: Eik og askur.
Hreinsið með rökum klút.
Athugið að varan er handgerð og því er engin alveg eins.
Athugið að varan er handgerð og því er engin alveg eins.
Trédýrin frá Spring Copenhagen eru upprunavottuð og kemur allur viður í þeim úr sjálfbærum skógum.