Til baka
Stanley er bandarískt vörumerki stofnað 1913, þekkt fyrir endingargóðar einangraðar drykkjarflöskur og nestisbox. Vörurnar eru hannaðar til að halda hita eða kulda lengi og eru fullkomnar fyrir útivist, vinnu eða daglegt líf. Stanley sameinar virkni, gæði og tímalausa hönnun.
Stanley Quencher er fullkomin vatnsflaska fyrir annríka daga og heldur drykknum ísköldum í allt að 11 klst – eða í tvo sólarhringa ef settir eru klakar. Brúsinn er úr 90% endurunnu ryðfríu stáli og getur valið að nota rörið eða sem venjulegan brúsa.
Stórt og gott handfang og mjór botn gera hana fullkomna í bílinn eða töskuna.
Rúmmál: 1,18 L
Má fara í uppþvottavél.