Til baka

Þetta klassíska bökunarform er með smellu svo auðvelt sé að ná bakstrinum þínum úr forminu. Formið getur þú notað í hvaða eldamennsku sem er, allt frá fínum mat og yfir í sætar kökur. 

Formið er úr stáli og viðloðunarfrí húðunin sér til þess að baksturinn losni auðveldlega úr forminu og gerir allt uppvask léttara. Formið þolir bakaraofn upp í 220°C. 

Við mælum með því að þau séu frekar vöskuð upp í höndunum frekar en í uppþvottavél til að vernda húðunina. 

Þá mælum við ávallt með því að ekki séu notuð stáláhöld á vörur með húðun til að hún skemmist ekki. Notist frekar við áhöld úr silikoni, plasti eða tré. 

Þvermál: 18cm 

Aldente serían inniheldur fjölbreytt úrval af vönduðum eldhúsvörum á hagstæðu verði. Þetta form getur þú notað í hvað sem er í eldhúsinu, allt frá fínustu eldamennsku og í sætar kökur.

SPRINGFORM 18CM - GYLLT

foh55662

Vörumerki: Al Dente

Flokkur:Kökuform


1.980 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.