Til baka
Borð #33 frá Skovby er útbúið einstökum stækkunarútbúnaði. Með því að snúa litlu handfangi, sem finna má undir borðplötunni, þá stækkast borðið og upp úr borðfætinu koma þrjár auka stækkanir. Þegar borðið er svo minnkað aftur, þá ýtir maður létt ofan á stækkunarplöturnar og þær fara aftur ofan í fótinn.
Með þessari handhægu og einflödu aðgerð getur þú stækkað borðið frá 6-9 manns á nokkrum sekúndum.
Borðin koma í úrvali viðartegunda.
Þvermál: 129cm
Þvermál stækkað: 149cm
Hæð: 74cm