Til baka
Þessi skenkur er klassískur en nútímalegur í útliti.
Skenkurinn er þriggja dyra, tvískiptur. Bak við hægri hurðina eru skúffa og hilla. Á bak við vinstri hurðarnar er ein löng hilla
Í sömu seríu eru einnig skenkur #306 & veggskápur #307 auk sjónvarpsskáps #305.
Hæð: 80cm
Breidd: 146cm
Dýpt: 41cm
Skenkinn er hægt að fá í úrvali viðartegunda. Við sýnum þær vinsælustu hér í vefversluninni, en leitið ráða hjá sölufólki okkar til að sjá alla möguleikana.
Afgreiðslutími er eingöngu áætlun. Ef vara er til á lager hjá framleiðanda er afgreiðslutími í kringum 3 vikur. Sölufólk okkar getur gefið upplýsingar um nákvæman afgreiðslutíma.