Til baka
Þetta skurðarbretti kemur fá Spring Copenhagen og er úr akasíuvið. Akasíuviðurinn er mjúkur og fer vel með hnífana þína. Á brettinu er safarönd sem kemur í veg fyrir að vökvi renni úr matnum og niður á borðið.
Brettin er hægt að fá í þremur stærðum og er hægt að nota til að skera niður ávexti, brauð, kjöt og fleira. Einnig er hægt að nota þau til að bera fram mat, ávexti, skinkur, osta, sushi eða hvað sem þér dettur í hug.
Stærð: 32x20cm