Til baka
Stick&Stay settið er skemmtileg viðbót við borðhaldið og tilvalið fyrir litla þau minnstu sem eru að taka sín fyrstu skref.
Diskurinn er útbúinn sogbotni svo hann helst á borðinu þegar börn eru að æfa sig að borða sjálf. Skeiðin er með einstöku, mött silkimjúku yfirborð og eru því tilvalin fyrir litla góma.
Skál: 11,5 x 4 cm / 200 ml
Skeið: 11 cm