Til baka
Klassískir og tímalausir servíettuhringir úr Thebe-línunni frá Gense. Hönnunin er innblásin af glæsilegri egypskri fagurfræði með einföldum og ströngum línum. Thebe var fyrsta hnífaparalínan Gense og var hönnuð árið 1944 af Folke Arström, einn þekktasti hönnuður Svíðþjóðar á 20.öld.
Þvermál: 4,3 cm
Hæð: 3,2 cm
Má fara í uppþvottavél.