Til baka
Þessi litli hjálpari er frábær viðbót í eldhúsið fyrir þá sem elska að elda mat.  Hann getur hakkað allt mögulegt á örskotstundu.  Þar ber helst að nefna hnetur, lauk, krydd, hvítlauk, gulrætur og fleira.
Hægt er að losa hnífinn frá glasinu og má hnífurinn, skálin og lokið fara í uppþvottavél.  Þá er saxarinn útbúinn öryggisbúnaði svo maður slasi sig ekki við matargerðina.  Skálin rúmar 0,4L
Módel: 6721
120-150W