Til baka
Þetta saltkar nefnist Kit og kemur frá danska framleiðandanum Morsø. Þetta sambland af grófu steypujárni og mjúku eikartréi gefa góðar andstæður.
Karið er hægt að nota bæði í eldhúsinu og við matarborðið. Einnig er hægt að nota lokið með piparkvörninni, en þá er hún látin standa á lokinu sem safnar leyfunum.
Hæð: 5 cm.
Þvermál: 10 cm.
Eikin á saltkarinu er FSC®-vottuð sem vottar að hún kemur úr sjálfbærum skógum (FSC-C166612).