Til baka

Þessi hallandi glasasería frá Eva Solo hefur notið mikilla vinsælda hjá þeim sem vilja aðeins það besta. Glerið í glösunum er hitað við mikinn hita áður en belgurinn er munnblásinn og grannur fóturinn dreginn út úr sama glerbútnum. Við þessa vinnslu, þá verða engin samskeyti á milli belgsins og fótarins. Að lokum eru glösin laserskorin til að fá þetta einkennandi hallandi útlit á brúnina. Serían inniheldur margar mismunandi gerðir af rauðvínsglösum, en Magnum glösin eru nýjasta við bótin við seríuna. Þau gefa víninu stóran yfirborðsflöt svo vínið fái að anda vel. Þannig næst að draga fram bragðið í víninu. Magnum serían kemur bæði í 60cl og 90cl útfærslu og er þetta 60cl útfærslan.

RAUÐVÍNGLAS - MAGNUM 60CL

eva20306

5.550 kr.

1

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun hjá Líf&List. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.