Til baka
Premium glasaserían frá Rosendahl hefur verið feykilega vinsæl uppá síðkastið. Nýverið bættust við tvær glasagerðir í serínu, þ.e. stór og belgmikil Gin & Tonic glös og falleg glös undir ýmiskonar Spritz drykki.
Glösin koma tvö saman í pakka.
Rúmmál: 93cl
Glösin koma tvö saman í pakka.
Rúmmál: 93cl