Til baka

Nafnið á lampanum Porta kemur af enska orðinu portable, en þessi lampi er sá fyrsti úr safni Normann Copenhagen sem gengur fyrir rafhlöðu og er færanlegur.  Lampinn er fisléttur og auðvelt er að færa hann á milli rýma.  Hvort sem þú vilt nota hann í eldhúsinu, stofunni, svefnherberginu eða pallinum, þá er auðvelt að taka Porta með sér.

Á lampanum er þrepaskiptur dimmer sem býður þér að velja á milli þriggja birtustillinga.  Lampinn er fisléttur og þægilegur í meðförum.

Lampinn er hlaðinn með USB snúru sem fylgir með og endist hleðslan í um 8 klst. er lampinn er fullhlaðinn.  Lampinn er fáanlegur í nokkrum litum.

H: 23,5cm
B: 20,2cm
D: 11,2cm
Þ: 6,5cm
0,49kg

Hönnun: Simon Legald
-15%
Tilboð

PORTA LAMPI - RAUÐUR

nor70163

18.280 kr.

15.538 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.