Til baka

 Atlas 150 frá Marcato er frábær pastavél sem kemur í mörgum mismunandi litum og passar því vel inn í flest eldhús. Með pastavélinni er unnt að útbúa Lasagne, Fettuccine (6mm) og Tagliolini (1.5mm).  Með Ravioli-brettinu (aukahlutur) er unnt að útbúa gómsætt Ravioli með þeirri fyllingu sem þér þykir best. Þar fyrir utan eru fáanlegir 12 aukahlutir fyrir aðrar gerðir af pasta (sérpöntun). Pastavélin er með 10 þykkarstillingar sem gerir notandanum kleyft að stilla þykkleikann frá 4.8mm til 0.6mm.  Pastavélin kemur með stömum botni og helst hún því stöðug á vinnuborðinu. Pastavélin er framleidd á Ítalíu af fjölskyldufyrirtækinu Marcato sem hefur, frá 1930, verið leiðandi fyrirtæki í framleiðslu á hlutum til pasta, pizzu, brauð og smákökugerðar. Mikilvægt:1. Ekki þvo pastavélina í uppþvottavél.2. Ekki þvo pastavélina með málmhlutum.3. Þrífið pastavélina með tannstöngli eða litlum burstum.

Pastavél - Rauð

mar49902

Vörumerki: Marcato

Flokkur:Pastavélar


24.950 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun hjá Líf&List. Þessi síða notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka.