Til baka
Á hverju ári framleiðir Royal Copenhagen vandaða muni skreytta blómum og plöntum sem minna á vorið og bjartari daga.
Vatnaliljan er þekkt blóm úr málverkum Monets og sögunni Þumalínu eftir H. C. Andersen.
Páskaeggin hafa verið framleidd í áraraðir og bætast alltaf nokkur við á hverju ári.
Stærð : 6 x 4,5 cm
Ár: 2023