Til baka
Þetta ostahnífasett kemur frá hollenska fyrirtækinu Boska, en þeir sérhæfa sig í osta og súkkulaðivörum og engu öðru.
Þetta sett inniheldur fjóra algengustu ostahnífana sem fólk þarf til að geta borið fram vítt úrval af ostum.
Settið er úr ryðfríu stáli og má fara í uppþvottavél.