Til baka
Kaffibollarnir koma fjórir saman í kassa.
NORDIC KITCHEN serían er úr svörtum steinleir sem setur tóninn fyrir dýrindis mat og fallega framsettar máltíðir. 
Serían samanstendur af  köku-, hádegis- og matardiskum sem og djúpum diskum og skálum í ýmsum stærðum. Einnig eru föt, bollar, eldunaráhöld og margt fleira – og nýir hlutir bætast stöðugt við.
Stærð: 20 cl
Rispur myndast óhjákvæmilega með notkun.