Til baka
Tvö falleg og litríkt hnúðapúsl úr við. Púslið er fullkomið fyrir litla aðdáendur Múmínfjölskyldunnar. Annað púsluspilið sýnir níu litríkar Múmínpersónur á hvítum grunni með skemmtilegum formum, og hitt sýnir Múmínálfinn og vini hans í útilegu.
Hvort púsl hefur níu bita með rauðum hnúðum úr plasti sem auðvelda litlum höndum að taka upp og setja saman.
Hentar börnum frá 12 mánaða aldri.