Til baka
Litlu loðnu vinir okkar þurfa smá Múmín í líf sitt líka. Þessi skál er næst minnsta stærðin í seríunni og hentar vel fyrir lítil dýr og sem vatnsdallur. Skálarnar eru með stömum botni og renna því ekki til.
Þvermál: 22 cm., hæð: 6,8 cm., rúmmál: 650 ml.
Efni: Melamín og stál.
Má fara í uppþvottavél.