Til baka
Múmínálfana kannast flestir við. Þessir skemmtilegu persónur hafa glatt unga sem aldna allt frá árinu 1945, er fyrsta bókin um Múmínaálfana eftir finnska rithöfundinn Tove Jansson kom út. Síðan þá hafa verið gefnar út fleiri bækur, myndabækur, sjónvarpsþættir og kvikmynd með álfunum í aðalhlutverkunum.
Snorkstelpan býður Múmínsnáða á ströndina, en þegar hann finnur skeljar fer hann sínar eigin leið. Múmínsnáði hittir Muddler og verða þeir strax vinir. Muddler ákveður að slást í för með Múmínfjölskyldunni á ströndinni. Á meðan er Múmínmamma að undirbúa lautarferð.
Þvermál: 19 cm.