Til baka
Fallegt jólahengi sem passar með öðrum jólavörum frá Georg Jensen.
Hengið er úr messing sem er húðað með 18 karata gulli, rauður borði fylgir með svo hægt er að hengja skrautið á tréð eða skapa notalega jólastemningu annars staðar á heimilinu.