Til baka
Bláa Mega stellið frá Royal Copenhagen hefur verið framleitt síðan árið 2000, en þá bankaði Karen Kjældgård-Larsen uppá hjá postulínsframleiðandanum með lokaverkefni sitt úr dönskum hönnununarskóla, sem hefur heldur betur slegið í gegn.
Ótal marga hluti er að finna í línunni, allt frá diskum og skálum yfir í krukkur og blómavasa.
Handmálað postulín sem má setja í uppþvottavél og örbylgjuofn.
Diskurinn er 23cm í þvermál