Til baka

Mio byrjendasettið er frábært fyrir börn sem eru að læra að borða og drekka sjálf. 

Diskurinn er með háum köntum og hagnýtri lögun sem leiðir matinn að horni disksins og  auðveldara þannig fyrir barnið að ná í matinn. Undir disknum eru rennihindrandi sílikonfætur sem halda honum stöðugum á borðinu. Diskurinn má fara í örbylgjuofn og með honum fylgir hólf sem svo hægt sé að skipta disknum í 2, 3 eða 4 hólf.


Bolli er tilvalinn fyrir fyrstu skref barnsins að drekka. Barnið getur drukkið allan hringinn á bollanum og lokið stýrir flæðinu svo vökvinn komi ekki of hratt. Stóru handföngin gera bollann þægilegan að halda á, og hann er auðveldur í sundurtöku og hreinsun.


Settið inniheldur:

  • barnadisk með skiptingu

  • byrjendabolla (200 ml)

  • skeið með stuttu og þægilegu handfangi


Allir hlutirnir má fara í uppþvottavél og eru gerðir úr endingargóðu og BPA-lausu efni.


Hentar frá um 6 mánaða aldri.

Matarsett Mio - Grænt

foh36109

Vörumerki: Mepal

Flokkar:BarnasettBarnasett


8.250 kr.

1

Setja á gjafalista

Um vöruna

Sendingar & skil

Vefkökur

Velkomin í vefverslun Líf&List. Síðan notar vafrakökur (e. Cookies). Með því að halda áfram notkun síðunnar samþykkir þú notkun vafrakaka.