Til baka
Langar þig í bragðmikið kjöt en hefur sjaldan tíma til að marinera? Þá er Instant Taste marineringarsprautan eitthvað sem þú ættir að skoða.
Sprautan er mjög einföld í notkun en þú "skýtur" mareneringunni rólega inní kjötið í gegnum sprautuna. Gott er að stinga kjötið djúpt og svo toga sprautuna út rólega á sama tíma og þú sprautar mareneringu inní kjötið.
Sprautan kemur í gjafaöskju og það fylgja fimm mareneringar með, sem er svo einnig hægt að kaupa stakar.
Við seljum einnig tómar flöskur svo þú getur líka notað sprautuna fyrir þína uppáhalds mareneringu.