Til baka
Fallega mæðradagshjartað 2023 frá Rosendahl er innblásið af Karen Blixen sjálfri og hönnun hennar. Hjartað var fyrst hannað árið 2007 og er óhætt að segja að hjörtun verða eftirsóttari með hverju árinu.
Án efa er hjartað fullkomnin gjöfin fyrir mömmu.
Hjartað er fáanlegt í tveimur stræðum
Mál: 8 cm