Til baka
Þetta er 15 árið í röð sem að Mæðradagshjartað frá Rosendahl kemur út. Hjartað er alltaf að verða vinsælli og vinsællli gjöf fyrir þá sem vilja tjá mömmu sinni væntumþykju á mæðradaginn.
Hjartað er innblásið af öðrum vörum í Karen Blixen seríunni.
Skrautið kemur með hvítu silkibandi með áletruninni "Mors dag 2022"
Hæð: 7,5cm