Til baka
Spring Copenhagen hefur nú breytt einni vinsælustu seríunni sinni (Spring Emotions) fígúrunum í snjalla lyklakippu. Smiley gerir það auðveldara að koma auga á lyklana sem annars hafa þá tilhneigingu að týnast þegþar þú þarft á þeim að halda.
Viðurinn í lyklakippuna er FSC-vottaður svo þú getur verið viss um að viðurinn komi úr skógrækt sem tekur mið af náttúrunni go heimamönnum.
Leður ólin fullkomnar hina einföldu hönnun.