Til baka
Þykkt, saumað leikteppi fyrir litla krílið. Þú getur fest uppáhaldsleikföng barnsins við tvær teygjulykkjur á teppinu. Auðvelt er að brjóta teppið saman og taka með í heimsóknir eða í helgarferðir.
Leikteppið er snúanlegt, með fallegu dýramynstri með vinunum Dotti, Pigee og Sheepy öðrum megin og í fallegum sand lit hinum megin.