Til baka
Falleg krukka til geymslunotkuna úr gleri, lokið er brúnt og með silikon-loftþéttingu. 
Krukkan er tilvalin til að nýta í eldhúsið undir te og kaffi en einnig til að geyma bómull og skartgripi á baðherberginu.
Krukkan kemur í þremur stærðum. 
Hæð: 6.5 cm 
Þvermál: 10 cm