Til baka
Wilfa ICY – gerðu krapís eins og atvinnumaður, heima í eldhúsinu!
Dreymir þig um að geta útbúið ískaldan krapís, mjólkurhristinga eða hressandi kaffi-frappé hvenær sem er? Wilfa ICY krapvélin sér um verkið.
Hvað getur vélin gert?
Wilfa ICY er með 5 forstilltum prógrömmum sem tryggja frábæra útkomu á hverjum tíma. Með henni getur þú útbúið:
-
Klassískan krapís
-
Frappé
-
Mjólkurhristing
-
Aðrar ískaldar drykkjategundir, t.d. frosin margarita, espresso martini eða mojito
-
Stilltu áferðina frá „smooth“ yfir í „extra icy“
Hversu hratt virkar hún?
Drykkirnir verða tilbúnir á 15–45 mínútum, svo þú ert fljótt komin með ískaldan drykk í höndunum.
Stærð og afköst
Með 2 lítra skál getur vélin útbúið um 6–8 glös í einu – fullkomið fyrir hátíðir, afmæli, fjölskyldur og vinahittinga.
Auðveld í notkun
LED-snertistýring gerir allt einfalt. Veldu styllingu og vélin sér um restina. Hentar bæði börnum og fullorðnum.