Til baka
Þessi þráðlausi kjöthitamælir er fullkominn til að elda hverja steik nákvæmlega eftir þínu höfði, með einföldum hætti. Litakóðað LED ljós gefur til kynna hvenær kjötið er tilbúið með mikilli nákvæmni. Mælirinn er með þremur forstilltum hitastigum (grænt = miðlungs hrátt 49°C (e. medium rare), gult = miðlungs 64°C (e. medium), rautt = vel eldað 74°C (e. medium well).
Þessi hágæða kjöthitamælir er úr ryðfríu stáli og býr yfir yfirburða hitaþoli, en hann þolir allt að 900°C.
Þessi hágæða kjöthitamælir er úr ryðfríu stáli og býr yfir yfirburða hitaþoli, en hann þolir allt að 900°C.
Mælirinn er hannaður í Þýskalandi.