Til baka
Kivi kertastjakinn er hannaður af Heikki Orvola árið 1988 og hefur í gegnum árin orðið að sígildri táknmynd norrænnar hönnunar. Hann er munnblásinn úr þykku lituðu gleri sem dregur fram hlýlegt ljósið frá kerti og býr til notalega stemningu í hvaða rými sem er.
Kertastjakinn er framleiddur í fjölmörgum litum og á hverju ári kemur nýr litur
Breidd: 6,5 cm
Hæð: 6 cm