Til baka
Mojo er sannarlega einstakur lítill api með stóra drauma og ómótstæðilegan persónuleika.
Hann er fullur af sjarma og tilbúinn að gleðja og koma bros á vör.
Hæð: 15 cm.
Efni: Eik og hlynur.
Hreinsið með rökum klút.
Athugið að varan er handgerð og því er engin alveg eins.
Athugið að varan er handgerð og því er engin alveg eins.
Trédýrin frá Spring Copenhagen eru upprunavottuð og kemur allur viður í þeim úr sjálfbærum skógum.