Til baka
Þetta fallega gyllta jólaskraut frá Royal Copenhagen er innblásið af blómamynstri úr hinu sígilda Musselmalet Riflet stellinu. Skrautið samanstendur af fjórum hreyfanlegum hlutum sem skapa glæsilega og hátíðlega stemningu þegar kertaljósin speglast í því. Í miðjunni er hvít riffluð postulínsperla sem gefur skrautinu extra fágun.
Stærð: 12 cm