Til baka
Joey er sætur lítill kóalabjörn sem lífgar uppá tilveruna. Framandi dýr frá suðurhveli jarðar nú endurskapað sem skandinavísk hönnun í góðum gæðum. Joey er hannaður af Chresten Sommer.
Hæð: 8 cm.
Efni: Eik og askur.
Hreinsið með rökum klút.
Athugið að varan er handgerð og því er engin alveg eins.
Athugið að varan er handgerð og því er engin alveg eins.