Til baka
Isla vasarnir eru fallegir með einstöku lífrænu formi.
Hönnunin er dæmigerð fyrir finnsku listakonuna Hönnu Heino sem sækir innblástur í náttúruna og efnin sem hún vinnur með.
Vasarnir eru fáanlegir í þrem mismunandi útgáfum og í tveim litum.
Stærð: 30 x 20 x 30 cm
Hönnuður: Hanna Heino