Til baka
Falleg og stílhrein kertalukt frá Stelton.
Kertaluktina má nota jafnt inniandyra og utan og er hönnuð með það sérstaklega í huga að hleypa regnvatni sjálfkrafa úr stjakanum. Hvíti hlutinn er úr steypu og þolir því að vera úti allan ársins hring.
Luktirnar koma í tveimur stærðum og henta undir spritt- og kubbakerti. Kertin fyrir stærri stjakan mega vera að hámarki 7 cm í þvermál en 6 cm fyrir þann minni.
Hönnun: Maria Berntsen
Stærð: 11,5 x 24,5 cm