Til baka
Þessi skemmtilega hringla er fullkominn félagi til að örva skynjun barnsins á ferðinni. Hringlan er létt og er auðvelt að festa hana á rúm, bílstól, kerru eða vagninn. Á Spírallinum er spegill með hljóði, hrista, skrjáf og bjalla sem örva heyrn og snertingu og halda barninu uppteknu og forvitnu.
Mál: 15 - 33 cm
Þvermál: 10 cm