Til baka
Þessi hraðsuðuketill kemur frá Kitchen Aid, en vörur frá KitchenAid má finna á nánast öllum heimilium landsins.  Ketillinn rúmar 1,25 lítra og stendur á rafmagnsplatta sem stungið er í vegg.  Þannig er auðvelt að taka hann upp án þess að þurfa að losa hann úr sambandi fyrst.
1.25 Lítrar
On/Off takki
Losanlegur filter
Litur: Svartur