Til baka
Þetta skurðarbretti er úr línunni vinsælu frá danska sjónvarpskokkinum Claus Holm, en hann hefur notið mikilla vinsælda í Danmörku. Skurðarbretti er úr akasíuvið og hentar brettið fullkomlega til að bera fram osta, tapasrétti eða við undirbúning eldamennskunar.
Gott er að bera olíu á brettið 1-2 á ári til að viðhalda útliti þess.
Þvoið með volgu vatni og mildri sápu, má ekki fara í uppþvottavél.